Bjarnarfjörður

Á milli Steingrímsfjarðar og Veiðileysufjarðar liggur Bjarnarfjörður. Bæði er hægt að keyra norður yfir Bassastaðaháls frá Steingrímsfirði og einnig að keyra strandlengjuna frá Drangsnesi og yfir í Bjarnarfjörð.

Bjarnarfjörður býður upp á ýmislegt og má þar helst nefna Gvendarlaug og Kotbýli Kuklarans. Sundlaug er einnig að finna við Hótel Laugarhól. Svæðið er ákaflega fallegt og hentar vel til styttri jafnt sem lengri gönguferða.

GPS punktar
N65° 46' 28.576" W21° 32' 13.433"
Póstnúmer
510
Vegnúmer
643/645