Reykjarfjörður í Arnarfirði

Rétt við þjóðvegin í Reykjafirði er útisundlaug sem í rennur allt árið í kring. Aðstaða er til fataskipta, en rétt fyrir ofan laugina sjálfa, er líti hlaðin setlaug af náttúrunnar hendi. Þar er yndislegt að slaka á og horfa yfir Arnarfjörðinn, en best er að láta vita að laugin getur orðið dálítið heit. Aðgangur er ókeypis.


GPS punktar
N65° 37' 24.190" W23° 28' 12.431"
Póstnúmer
451
Vegnúmer
63