Skarfasker

Skarfasker er útsýnisstaður á leið út á Óshlíð og tilvalinn staður til þess að leggja bílnum og ganga eða hjóla Óshlíðina. Á Skarfaskeri stóð lengi sorpbrennslustöð en á grunni hennar er búið a útbúa útsýnisstað með skiltum.

GPS punktar
N66° 7' 9.834" W23° 7' 14.432"
Póstnúmer
410