Á kvennaárinu 1975 var sett upp minningartafla um landnám Þuríðar Sundafyllis á stóran stein sem nefnist Þuríðarsteinn. Steinninn er staðsettur í Vatnsnesi en þar er talið að bær Þuríðar Sundayllis hafi staðið.