Hótel Horn er innréttað í einföldum en líflegum stíl, innblásnum af náttúru Vestfjarða. Í boði eru standard herbergi, fjölskylduherbergi með afstúkuðum kojum og svefnsófa og deluxe herbergi fyrir þá sem vilja þægindi og nóg pláss. Öll herbergin eru með baðherbergi og reyklaus. Öll herbergin eru reyklaus og boðið er upp á fría nettengingu. Einnig er kaffibakki, hárþurrka, 32-42 tommu sjónvörp og góð frí bílastæði við hótelið. Lyfta og hjólastólaaðgengi
Á annarri og þriðju hæð eru svo setustofur með sófum, leikhorni fyrir börnin og tölvu. Öll herbergin eru staðsett á annarri hæð hússins, en aðkoma að húsinu er góð og í því er lyfta og tvö herbergi eru með hjólastólaaðgengi.
Gestamóttaka og morgunverður fyrir Hótel Ísafjörð - Horn er á systurhótelinu Hótel Ísafirði - Torg, Silfurtorgi 2.